1 4

Silver Cross Clic

Silver Cross Clic

Verð frá 590 KR

Verðdæmi:m/vsk á dag

3dagar - 1890kr

Ein vika - 1010kr

Tvær vikur - 750kr 

21 dagar - 650kr 

28 dagar - 590kr

 

Silver cross Clic -  Nýjasti ferðafélagi Silver cross  

Clic er örlítið stærri en JET

Ferðavæn Kerra sem er frábær ferðafélagi.

Kerran kemur með axlaól svo sé auðvelt að bera hana í Ferðalaginu

Hentar upp í 22kg  

 Kerran leggst alveg niður og fótaskemill stillanlegur

UPF50+ Sólarvörn er í skyggni

Leggst saman vel og passar í farangurshólf.

Það sem fylgir kerrunni :

Hlífðarpoki fyrir kerruna 

 

Athugið að það getur verið mismunandi milli flugfélaga hvort það sé leyft að hafa kerruna um borð. Viðskiptavinir þurfa að kanna hjá flugfélaginu hvernig reglurnar eru. 

ATH: það getur verið að það komi annar litur heldur en myndir gefa til kynna. Þó aðeins svartur eða grár. 

 

Sækja og skila

Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigunnar. Þær eru afhentar á Grenidal 2A, 260 Reykjanesbæ. Hægt er að hafa samband við okkur í símanúmer 771-3866.

Ef þú valdir heimsendingu þá er afhending vara fer fram á upphafsdegi leigu á milli 12:00 til 20:00. Við sendum tölvupóst degi áður með nákvæmari tímasetningu.