Greiðslur

Til að greiða pöntun þarf viðskiptavinur að nota greiðslukort. Travelbaby tekur á móti flestum greiðslukortum. Upplýsingum um greiðslukortið sem notað er til greiðslu fyrir bókun skal ekki vera breytt fyrr en leigutímabil lýkur. Í ákveðnum tilfellum gætu greiðsluupplýsingar verið notaðar til að rukka fyrir tjón eða aðra misnotkun.

Allar greiðslur fara í gegnum Örugga greiðslusíðu TEYA. 

Travelbaby.is býður viðskiptavinum sínum einnig að greiða í gegnum Netgíró.