Breytingar eða afbókun, Endurgreiðslur.

Til að hætta við eða breyta  bókun skal viðskiptavinur hafa samband við okkur á travelbabyifo@gmail.com, Tilkynna okkur um afbókun eða breytingar. 

Breytingar á bókun er hægt að skoða ef lager leyfir með tilliti til leigu til annara viðskiptavina. 

Viðskiptavinir geta breytt eða afbókað án endurgjalds með 7 daga fyrirvara fyrir upphafsdag leigu og eiga þá rétt á fullri endurgreiðslu.

 Viðskiptavinur sem ætlar að breyta bókun með styttri fyrirvara en 7 daga hefur samband við travelbabyifo@gmail.com og hvert tilfelli er skoðað. 

Afbókarnir eftir 7 daga er ekki hægt að fá endurgreiðslu á leigugjaldi. 

Ef viðskiptavinur sækir ekki vöru innan klukkstundar frá bókuðum tíma dæmum við bókunum sem No show bókun og missir viðskiptavinur rétt á vörunni. 

Í þeim tilfellum þá á viðskiptavinur ekki rétt á endurgreiðslu.