Afhending

Afhending og skil 

Hefur leigutaki óskað eftir heimsendingu bætist sendingarkostnaður við leiguverð. Sendingartími getur verið breytilegur eftir dögum en á milli klukkan 12:00 og 20:00 Leigutaki fær skilaboð frá okkur með nákvæmari tímasetningu.

Um leið og leigutímabilið hefst og viðskiptavinur fær vöruna afhenda er það á ábyrgð viðskiptavinar að tryggja að varan sé í ásættanlegu ástandi 

Afhending á leiguvöru fer fram á upphafsdegi leigunnar og skil á vörum skal far fara fram á lokadegi leigutímabils. Ef viðskiptavinur óski eftir því að fá vöruna afhenta á öðrum degi  til dæmis deginum áður eða skila vörunni daginn eftir. Þá er það á ábyrgð viðskiptavinarsins að bóka þá daga með.  

 Heimsendingar eru á milli 12:00 til 20:00 

Viðkomandi leigjandi fær smáskilaboð frá Travelbaby með nákvæmari tímasetningu daginn áður. 

Travelbaby bíður einungis í 20 mínútur fyrir utan hús eða á hótel eftir leigjanda. Ef leigjandi lætur ekki vita eða kemur ekki innan þann tíma er bókuninn flokkuð sem ósótt bókun og missir leigjandi réttinn á vörunni. 

Travelbaby samþykkir ekki í neinum kringumstæðum að skilja vöru eftir fyrir utan hús. Hægt er að skoða að skilja eftir í anddyri eða öðrum stöðum. Í þeim tilfellum telst leigjandi vera búinn að taka við vörunni og er ábyrgur fyrir henni,