Ábyrgð

Ef vara týnist eða skemmist ber að tilkynna Travelbaby án tafar, svo getum gert ráðstafarnir fyrir næstu leigu. 

Ef vörunni er skilað í slæmu ástandi, tildæmis brotinn eða skemmdri verður greiðslukort rukkað fyrir heildarverð vörunnar. 

Ef vörunni er stolið eða týnt þá er greiðslukortið rukkað fyrir heildarverð vörunnar. 

Travelbaby gerir allt til að lágmarka kostnað fyrir viðskiptavini og munu ávallt leita leiða til að laga og fá varahluti fyrir skemmda vörur ef fáanlegir. og mun það bætast við heildarverð leigunnar. 

Ef vörunni er skilað skítugri með blettum sem eru fastir eða ómögulegir að ná úr og eða lykt eins og tildæmis reykingarlykt er rukkað 6500kr aukagjald. 

Travelbaby ber enga ábyrgð á hönnunargöllum og framleiðslugöllum, né ófullnægjandi viðvörunarmerkingum framleiðenda. Viðskiptavini ber að kynna sér vöruna áður en hún er notuð. 

Í þeim tilfellum sem kæmi slys eða meiðsli vegna  vöru þótt að hafi verið farið eftir notkunarleiðbeiningum framleiðenda ber Travelbaby enga ábyrg